fimmtudagur, september 29, 2005

Allt med ró og spekt...ennthá!

Allir Íslendingar hafa skilad sér á norraena viku hér í Uppsölum. Helgi Thór missti ad sjálfsögdu af flugi frá Belgíu (Nema hvad! Snillingur!) og Arnór reynir stödugt ad sannfaera sjálfan sig um ad Lundarháskóli sé betri en Uppsalaháskóli (Tjaaaa, líklega!!!! eda thá ekki). En hann hlýtur ad fara ad jafna sig á thessari minnimáttarkennd fljótlega. Allir nema ég fóru í Hyttetúrinn en ég á ad vera ad taka heimapróf. Enginn nema Stefán Bogi Sveinsson hefdi thó nád ad týna skólatöskunni sinni med öllu lesefni áfangans daginn fyrir próf. Vonir standa til ad thetta verdi endurheimt án thess ad vandraedi hljótist af.

Verdi ykkur annars bara af thví...

mánudagur, september 26, 2005

Tilhlökkun og gledi hjartans

Nú skal brátt tekid á móti vöskum hópi íslenskra laganema á norraena viku hér í Uppsölum. Vill einhver vera svo vaenn ad láta Uppsalafarana vita af thessu símanúmeri +46768307091.
Ég tek ad vísu próf í vikunni og mun thví ekki geta fylgst med allri gledinni en ég stóla á ad landar mínir standi sig med sóma. Thekkjandi thessa ákvednu landa thá veit ég reyndar ad thau munu stunda allan ósóma med miklum sóma og láta ekki drepa sig í dróma heldur munu láta sönginn hljóma.......Av med buxarna!!!!!!!!!

miðvikudagur, september 21, 2005

Upp skal á kjöl klífa, köld er sjávar drífa.......

Undirritadur hefur yfirgefid öryggi lagadeildar HÍ og stundar nú af kappi lestur réttarsögu í hinum virta Uppsalaháskóla.

AEvintýrin hafa verid ófá og margt á dagana drifid sídan ég kom. En thad helsta verdur hér talid upp.

-Naestum thví slagsmál í rútunni frá Álandseyjum. (Einhver tappi aetladi ad berja bílstjórann, ég ekki sáttur. Hressandi)

-Hlutverk í söngleik, veit ekki hvad en thad verdur án efa adalhlutverkid. Og ef ég fae ekki gelluna í lokin verd ég brjáladur.

-Hitti Svisslending sem talar íslensku!

-Hef sungid karókí sem aldrei fyrr. Meira ad segja á saensku.

-Frábaert 80´s partí!! Bleikur augnskuggi og hljómbord voru bara hluti af búningnum mínum!!

-Álandseyjar heimsóttar! Ekki partípleis en fallegt lítid pláss thessi Mariehamn...

-Allra thjóda kvikindi! Og úti um allt líka...

-Stockholm baby, yeah! Pub Anchor rúlar. Aldrei hef ég séd jafn mörg tattú og jafn mikid ledur saman komid á einum stad. Átti gott spjall vid mann sem sídar var audkenndur sem "the most dangeourus criminal in Stockholm". Bara fínn gaur!

-Einn minn besti vinur hér er bassaleikari í rokksveitinni Sparkling Bombs. Tékkid á theim, ég stefni á ad gera thau heimsfraeg á Íslandi.

-Er med hanakamb og skegg. Eins og einn vinur minn heima ordadi thad, "Thú lítur sem sagt út fyrir ad vera jafn klikkadur og thú ert!"

-Snilldar bandarískur lagaprófessor ad nafni John Lurie. Fyndin týpa.

Nóg í bili, en meira seinna...