mánudagur, mars 31, 2003

Berir rassar og ranghugmyndir
Ég rakst á þetta á mbl.is : ,,Lögreglan á Akureyri veitti síðdegis á laugardag athygli manni á reiðhjóli sem hjólaði niður Þingvallastrætið og Kaupvangsstrætið, sem í daglegu tali er kallað Gilið, og beygði svo norður Skipagötuna í átt að miðbænum. Þótti hann hjóla heldur ógætilega og kastaði þó fyrst tólfunum er hann girti niður um sig buxurnar á miðri Skipagötunni og sýndi vegfarendum afturendann. Stöðvaði lögreglan fljótt þessa ósvinnu og kom þá í ljós að hjólreiðamaðurinn hafði stolið reiðskjótanum við KA heimilið þá skömmu áður. Var honum gert að haga sér framvegis siðsamlega á almannafæri og hélt við svo búið ferð sinni áfram fullgirtur á tveimur jafnfljótum, að sögn lögreglunnar". Bjarni, ertu viss um að þú hafir verið að skemmta þér í Köben um helgina?
Bull og vitleysa

Ég stod vid 50% fyrirheita minna. Thannig ad Sigga lygur.
For i teiti svo a Vega sem er einn adal klubburinn i Køben. Ad thvi loknu keypti eg mer hina unadslega pylsu Store Claus, sem er 200 gr. næstum 40 cm løng, med øllu, surum gurkum og øllu tilheyrandi. Danir eru snillingar i pylsugerd, thetta er ekkert eins og heima, madur tharf stundum ad velja milli 15 pylsuretta, med tilheyrandi mørgum tegundum af pylsum.

Var alveg sur a laugardaginn for i Fredriksberg gardinn, hafdi aldrei verid thar adur thratt fyrir ad hann se adeins i 5 min fjarlægd fra mer. Godur gardur allt i einu bara nattura ekkert rugl, tharna er lika høll sem kongurinn notadi til sumardvalar adur fyrr. Jon Sigurdsson og co foru thangad oft a sumrin til ad slappa af.

Horfdi a Island vs. Skotland med sambylisfolki minu, hundleidinglegur leikur, Danmørk Rumenia miklu skemmtilegri, 5-2 fyrir DK, mark fra midju og allt, reyndar sma hneyksla ad einn gaurinn fagnadi marki med thvi ad sveifla honum svona glæsilega. Djøfull eru Danir surir i headinu.

Finnland eftir 9 daga thvilik snilld svo bara Milo i Haag. Alger stemmari best eg drullist til ad klara ritgerdina mina adur en eg fer.
Kossar og knús - Ekkert sjónvarp!
Hefdi ekkert á móti daglegu knúsi og kossum frá a.m.k. sumum af hinum brádhuggulegu danskerum... En veit ekki alveg med fjórfalda skammtinn...
Var dregin á stórmerkilegan stad sl. laugardag; adalskemmtistad Færeyinga í Køben. Verd ad vidurkenna ad mér leist ekkert á thetta til ad byrja med... Vægast sagt herfileg tónlist fram eftir øllu, en vinir mínir sóru ad thetta væri einsdæmi! Ég reikna ekki med ad lesendur séu inni í danskri dægurtónlist níunda áratugarins - en Vi er røde, vi er hvide thekkir náttúrulega hvert mannsbarn. Ómurinn af hinni undurfurdulegu og algerlega óskiljanlegu færeysku (mig minnir thó ad ég hafi verid ordin altalandi er lída tók á nóttina?) úr hverju horni gaf stemmningunni súrrealískan blæ - en Færeyingar eru flottir! Kunna ad skemmta sér!
Nú verdur ekki hjá thví komist ad hædast øgn ad dønsku televisjóni. Jeremías minn! Í fyrsta lagi eru Danir obbsessed af bladur- og karókítháttum hvers konar. Stjerne for en aften er t.a.m. einhver mesti hryllingur sem siglt hefur á øldum ljósvakans, en eitthvert allra vinsælasta myndefnid; kvøld eftir kvøld eftir kvøld. Danskir fréttatímar eru svo kapítuli út af fyrir sig: Heimilislegar fréttir af hæsta gædaflokki. Í adalfréttatíma í gærkvøldi var strídinu vitanlega gerd (sæmileg) skil, en svo gekk DR1 endanlega fram af undirritadri. Jú, allítarlegur pistill um áhrif tæknivædingar á manninn - á svo barnalegum nótum ad thad hálfa væri nóg; Dønum einum fært. Og hápunkturinn: Vidtal vid thátttakendur (eintómar konur) á námskeidi hjá audsjáanlega samkynhneigdum "sérfrædingi" (karlkyns) í høssli. ("Hvernig á ad næla sér í partner"). Algerlega grínlaust. Myndavélarnar fylgdu svo lidinu á djammid og sýndi althjód afkøstin/afrakstur kvøldsins. Halló! Fyrir utan ad vera FÀRÀNLEGT efni í FRÈTTATÌMA var of langt gengid á rétt thátttakenda til prívasís - aumingjans einmana kelsurnar fengu sér audvitad nedan í thví; alsælar yfir ad hafa loksins lært trixin....!!!!! Æ æ æ.

Tharf varla ad segja ykkur ad Metallinn stód ekki vid sín føgru fyrirheit.....

laugardagur, mars 29, 2003

Mér finnst þetta með kossana æði... varð reyndar nett svekkt þegar ég komst að því að strákarnir í körfuboltaliðinu (allir 14 sem voru á æfingum á eftir okkur stelpunum) voru ekki að kyssa mig af því að ég var svo æðisleg heldur af því að þeir urðu að gera það... ég roðnaði samt alveg 14 sinnum í röð, tvisvar í viku, í tvær vikur þ.e.a.s. svona fyrst á meðan ég var að venjast þessu... held samt að þetta sé siður sem að ég væri alveg til í að taka upp heima. Þetta er nett þægilegt, maður veit alltaf hvernig maður á að heilsa fólki. Aldrei nein vandræði eins og heima þar sem maður þarf oft að spyrja sig hvort maður eigi að heilsa með handabandi eða á maður kannski að faðma eða á maður að kyssa á eina kinn eða á maður bara að gera ekki neitt... eða eða eða. En þetta getur nú líka verið svolítið erfitt og kannski pínu þreytandi. Eins og Selma segir, þegar maður lendir í því að hitta marga í einu. Svo ég taki dæmi um körfuboltann aftur, þá getur það verið nett böggandi að mæta síðastur á æfingu, þurfa að kyssa 12 stelpur, einn þjálfara og svo einhverja stjórnarmenn... fyrir utan það að HVAÐ er málið með að kyssa þjálfarann - verst að hann skuli ekki vera sætari!
Kysstu mig


Hérna í Frakklandi kyssast allir. Strákarnir líka. Á morgnana í skólanum þá smella allir einum kossi á sitthvora kinn vina sinna og vinkvenna. Mér fannst pínu skrýtið (já og pínu hommó) í haust þegar ég sá að gaurarnir kysstust líka. Og fór að pæla í hvað það væri eitthvað steikt ef t.d. Arnar Þór og Kjartan og Guðjón og Ingvi Snær myndu bara kyssast hæ í skólanum. En svo vandist ég þessu, ekki tilhugsuninni um að strákarnir hjemme pa Island kysstust, heldur kossa stemmningunni hér. En svo er þetta ekki beinlínis koss, þetta er meira svona að leggja kinnum sínum við kinnar hinna. Það er samt misjafnt eftir fólki; stundum heyrir maður "smakk" - ég geri t.d. alltaf "smakk" hitt er eiginlega hálf perralegt ... eða eitthvað. Why bother að vera eitthvað að kyssast ef maður kyssir ekki einu sinni? Á sumum svæðum í Norður Frakklandi þá smella þeir fjórum sinnum - það er frekar tímafrekt ef það er mikið af fólki. Ég á ábyggilega eftir að lenda í vandræðalegum aðstöðum þegar ég kem heim og ætla að fara að kyssa fólk úti á götu sem ég þekki ekki alveg nógu mikið. Hér ef maður er kynntur fyrir einhverjum í skólanum eða úti á götu þá nægir ekki að heilsa heldur verður að kyssa!


Shit ég gleymdi að velja!!! Eða ég valdi og svo stóð efst "skráið ykkur í það sem þið hafið hugsað ykkur að taka ekki verður hægt að skrá sig síðar" og ég skráði mig þá bara í slatta af einingum og ætlaði mér svo að segja mig úr seinna en það var ekki hægt. Svo ég sendi nem.skrá e-mail og skýrði frá vandamáli mínu en fékk aldrei svar og svo gleymdi ég öllu saman. Hvað geri ég nú? Wei ég er að fara í skb.rétt og í Public International Law með Bjarna og líka Int. Organisations - hei Bjarni kemurðu ekki í réttarsögu eftir áramót?! Fögin sem eru á íslensku eru frekar dapurleg finnst mér.


Er alveg orðin þreytt á liði sem er að spyrja hvaða mál þetta er sem maður er að tala, konan í ostabúðinni spurði okkur Tótu, eftir að við höfðum sagt henni hvaða mál þetta væri, hvort allar stelpur á Íslandi væru jafn sætar og við!! Hvað er það?? Ég gat ekki annað en neitað - við værum einu sætu stelpurnar á skerinu þarna upp frá.

föstudagur, mars 28, 2003

Metall Magnusson

Eg vil ekkert vera kalladur Bjarni bytta eda Bjarni bjorsvelgur, eg vil vera kalladur Metall Magnusson eins og felagar minir ur MA kalla mig. Svo er eg ad draga ur bjorneyslunni, bjor er farinn ad hafa svo litil ahrif a mig, eg er farinn meira ut i tekila og Minttu. Minttu er besti drykkur i heimi, enda fra Finnlandi, Finnland er fyrirheitna landid, eg er ad hugsa um ad gerast finnskur thjodernissinni.
Eg er alveg skemmdur af olifandi sidustu helgar og thridjudagsins, eg thjaist af høfudverki og thrystingi bak vid augun, kannski er eg kominn med thennan asiska andskota.

Thessi mynd af mer er føgur, verst ad Sigga var ad segja mer fra hvad eg var ad gera thetta kvøld, eg hafdi engann ahuga a ad vita thad, enda man eg ekkert eftir thvi, hun er ørugglega bara ad ljuga.

Ja og eg get drukkid alla undir bordid (25 litra).

Veit enhver hvar madur finnur Bjøgga Halldors texta a netinu. Eg er nefnilega ad reyna fræda folk um hversu kul Bjøggi er.

fimmtudagur, mars 27, 2003

JE RÆT Bjarni bjórsvelgur. Alveg eftir ad sjá thad gerast. (Ummmm.... u? can? do it....!!!!)
Ferlegt ad orator fái ekki notid hinnar grídarlegu thjálfunar thinnar, í slagnum vid mágusa, ad thessu sinni... Eitthvad segir mér ad thú verdir EKKI í thessu rjúkandi formi ad ári...?! (Reynid ad standa ykkur samt, tharna heima...!!)
Og nei, súkkótjokkóar eru ekki málid...
Bjarni bytta
Þið ykkar sem eruð búin að gleyma hvernig BB (Bjarni bytta eins og hann hefur verið nefndur) lítur út, þá hvet ég ykkur til að líta á eftirfarandi slóð: Feel Chp - smellið á myndina lengst til hægri í neðri röð...

Djøfulsins rugl

Var alveg skemmdur eftir thridjudaginn i gær. Lenti i svona godu utflutningspartyi. Endadi inni a Sams Bar sem er a Strikinu, bara heimskir utlendingar, t.d. eg, sem fara thangad af thvi their thekkja ekkert annad, reyndar thekki eg fullt af ødrum stødum en thetta var eini stadurinn sem eitthvad folk var a um 3 leytid. En alla veganna til ad lysa uturdrykkjunni, tha søng eg lag med Roxette, djøfull hef eg verid sur i headinu, søng It must have been love. Menn ekkert voda anægdir thar sem eg er kvefadur og get alls ekki farid hatt upp. Endadi svo heima i Pacman, sem er kannski enn surara.

For i sendiradid adan ad bøgga starfsmenn Steina, var med alls kyns utstrikunar pælingar. Fekk ekkert ad strika ut, tharf ekki ad skila inn listum fyrr en 25. april, thannig ad eg vard bara ad kjosa flokkinn allann.

Var ad sja gestabokina i fyrsta skiptid, eg er svo heimskur i headinu. Djøfull eru Thorsarar vitlausir, med klosettmalin. Dæmigert algert skitafelag, æfdi med thvi i 9 ar, algert stjornarbull, hver gleymir klosettunum, alla veganna er arkitektinn uti ad aka hlytyur ad vera Thorsari.

Sigga sukkuladigaurar eru ogedslegir, thad ætti ad skerda rettindi sukkuladigarua, t.d. med thrælkunarvinnu 10 tima a viku.

Lærdi ad segja timbradur a finnsku i gær: Krapula, algert snilldarord yfir timburmenn, lysir vel ogedinu. Verd add flytja til Finnlands. Islendingar eru ekki bunir ad fatta snilldina a bak vid Finnland, framsæknasta menntakerfi a nordurløndunum, besta heilbrigdiskerfid og gedveikur hatækniidnadur og allir tæknivæddir, annad heldur en i Danmørku. Besti eg taki master vid Helsinki haskola, thekktir fyrir øflugan thjodarrett thar og fullt af frægum professorum. Fyrir utan thad tha eru Finnskar stelpur sjuklega myndarlegar og margir gaurarnir forljotir annad heldur en eg, verd ad fara og bjarga kvennthjodinni.

Verd ad fara byrja ad skrifa ritgerd, vildi skrifa um ahrif Intoxication a refsiabyrgd yfir mønnum sem fremja thjodarmord, glæpi gegn mannkyni eda stridglæpi, verst thad var til alltof litid efni um thetta, thannig ad eg verd bara ad skrifa um abyrgd yfirbodara, ætladi reyndar ad skrifa um 4. tl. b lidar 2. mgr. 8. gr. ICC (alveg alltof løng grein), en fekk thad ekki greinin er alltof nalægt stridsrettinum.

Hvad er folk buid ad velja ser fyrir næsta vetur? Eg tok Public International Law, Environmental law 1 og 2, Eu/EEA law, Public International law og eitthvad um althjodlegar stofnanir og Law of the Sea, verd svo ad taka Krøfuretti 1 og 2, thad er svona ad vera latur og nenna ekki ad taka profin a rettum tima. Djøfull verdur thad grillad, ætla aldrei ad nota krøfurett i lifinu ekki einu sinni i einkalifi nema kannski a svidi kvennamala.

Hey ja fyrsta afengislausa helgina plønud um helgina sidan i Mai a sidasta ari. Verd ad skrifa svo eg komist a 8 daga fylleri fyrst i helsinki svo i Amsterdam.

Jæja verd ad fara sjalfsnærast.Allô allô
Thunnur threttándi í blogginu thessa dagana já... Prófskrekkur í lidinu?? Hausverkur ad ráda fram úr kjørføgum næstu annar??! Held hafi komist ad ásættanlegri nidurstødu fyrir mína parta... En vorønnin er mun girnilegri...
Danir eru sólbekkjasjúkir. Um leid og fór ad vora almennilega spruttu their skyndilega súkkuladibrúnir út á gøtur og torg. Sumarlúkkid (reddí tú gó).
Hvernig væri ad kommentera nú soldid í vora virdulegu gestabók, ágætu (hugsanlegu) lesendur??? Gæti kannskimøgulega hvatt bloggara til dáda á ritvellinum...?
þriðjudagur, mars 25, 2003

Alger gedveiki

Helgin var alger gedveiki, bara alger, er enntha ad jafna mig. 4 daga stanslaust fylleri. 2 staup af Minttu i morgunmat og tha ertu finn.
Djøfull nenni eg ekki ad flytja heim, eg vil bara færa mig, t.d. til Helsinki. Djøfull er gaman thar, Finnar eru svo surir, fer thangad 9-13 a norræna viku. svo mæti eg galvaskur a norræna viku i Lundi 7-11 mai, er buinn ad skipuleggja profin thannig ad thetta hefur enginn ahrif a thau.

Er ad fara i kørfu, gedveikt vedur.

mánudagur, mars 24, 2003

Stanslaus gestagangur
Allt að gerast í blogginu í síðustu viku og svo kemur helgin og þá sér sér enginn fært að skrifa hér svo dögum skiptir. Þríeykið (svo ég noti nú orðalagið hans Ævars) fékk gest um helgina. Það var nú ekki gestur af lakari endanum, Rán Ingvarsdóttir, stórborgarbúi og stuðbolti kom og hélt hér uppi miklu stuði í 4 daga. Henni tókst á þessum 4 dögum að skoða nánast öll kaffihús Aix, nokkur heimahús, fullt af börum og svo auðvitað Promenade de la Torse, sem að er þessi snilldarlegi almenningsgarður hérna í Aix. Ég reyndi af mikilli hörku að fá hana til að blogga, en það tókst því miður ekki - ég held að niðurstaða helgarinnar verði sú að Rán muni ekki blogga. Ef að þið viljið fá fréttir af henni, þá verðið þið að reyna að komast á hóppóstlistann hennar... en við skulum ekki stressa okkur á því, þið lesið bara meira um okkur í staðinn.

fimmtudagur, mars 20, 2003

Bíddu bíddu... Hvada sæti med krullurnar, Ása mín?!
(Getur ekki hafa farid framhjá mér, ha ha ha - en vid ættum thá ad smellpassa saman?!)

Vann minn fyrsta løgfrædilega sigur í daglega lífinu á danskri grundu í fyrradag; vínkaupmadurinn ætladi nebblega aldeilis ekki ad endurgreida mér ónýta raudvínsfløsku (heilar sextíuogníu krónur). Thrátt fyrir audsjáanlega ónýtan korktappa; sønnunargagn A. Nei, hann thurfti sko ad fá fløskuna. Fulla. Hlaut ad koma ad thví ad madur græddi á thví ad hafa (ólíkt mørgum) aktúallí rennt augunum yfir dønskuna í krøfunni...

Borgin verdur fallegri og fallegri med hverjum deginum sem lídur. Heidskírt og (thar af leidandi) skínandi sól barasta upp á hvern einasta dag. Hinn 15. mars máttu veitinga-/kaffihúsin fara ad sørvera utandyra svo gøtulífid er nú thegar ordid mun litríkara og enn huggulegra en ádur! Ooooo, thad er svo gaman ad vera í útløndum... :o)
Í tómu rugli

Djøfull er allt magnad i dag. Fékk ad vita ad ég fæ ad sja Milosovic hja ICTY. Djøfull ætla eg ad draga hann a fylleri, ef øryggisverdirnir leyfa mer thad. Var ad keppa i Moot Court, tokum bara og søltudum andstædinganna, their stodu bara eftir eins og favitar. Svona er ad vera gafadisti madur nordan alpafjalla. I kvøld ætla eg ad reyna a hinn part sjalfslysingarinnar.

Semla thu hljomar eins og yfirlysing islensku rikisstjornarinnar um deiluna vid Irak. Biskupinn er miklu flottari, kannski er hann bara kul eftir allt, hann meira ad segja kemur med tilvitnun ur bibliunni sem minnir bara talsvert a 4. mgr. 2. gr. stofnsattmala UN. Verd ad draga hann einhvern timann a fylleri.

Thad eru bara 7 og halfur timi thangad til ad felagarnir minir koma. Eg ætla ad taka tha a Moose mestu sodabullu i midbænum, eflaust eru til meirisodabullur, t.d. sodabullann sem er i 15 metra fjarlægd fra ibudinni minni, verd ad fara inn a hana.

Vorid er komid til Køben, veit ekki um Jotland, skiptir ekki mali Jotland er ekki Danmørk thad er bara Jotland.

Lenti a suru lettu fyllerii i gær, heima hja mer klæddur i islenska thjodbuninginn. Slo i gegn. Drakk ørlitid af finnska afenginu minu. Minttu, piparmintu vodki, 50% smakkast mjøg vel, er gridar hressandi madur lyktar ekki eins og madur se blindfullur eftir nokkra sopa, Finnar kunna høstl taktikina.

Jæja verd ad fara kaupa dynur. Studkvedjur, hredjur.miðvikudagur, mars 19, 2003

Massa pressa á mér að fara að blogga... allir búnir að blogga nema ég. Bjarni, það er rétt hjá þér, ég er örugglega byrjuð í dópi... hlýtur að vera fyrst að ég viðurkenndi að þú værir gáfaðasti maður norðan alpabjalla... kannski var það samt bara af því að ég vildi ekki dissa þig of mikið!!!
Segi eins og Semla (nágranninn kallar hana alltaf Semlu, þannig að hér eftir verður hún kölluð Semla) - er andlaus, læt þetta duga í bili...

p.s. Semla, var þessum frasa stolið frá Jerry Springer?
Hver er hver?

Ég þekki alla. Ligga ligga lái. Siggu, Bjarna, Ævar, Tótu, Svönu ... og veit að allir eru mestu kyntröllin norðan og sunnan Alpafjalla. Djöfull er ég dipló! Alveg hress með 18 stiga hita kl. 18 og ábyggilega enn meiri svimandi hita á hádegi en hef því miður ekki verið jafn dugleg við sólböð og Svana sambýliskona. Sem verður nú að teljast ólíkt mér sem tek alltaf hel... bækurnar með mér í sundlaugarnar á vorin í sólinni og leggst á þessa bekki og les ekki neitt.

Það þarf ekki meira en tvær vikur af sól og hita og hlýrabolastemmingu til að gleyma kuldanum sem var hérna í des., jan. og feb. - og kæru Aix-búar það var mjög kalt hérna, meira að segja fyrir Íslending! Flestir halda að maður sé með eitthvað sérstakt spik eða eitthvað álíka sem lætur manni ekki verða kalt undir neinum kringumstæðum.

Er frekar andlaus svo ekki verður ritað meira að sinni en lifið heil og verið góð hvert við annað.
Ertu blind og blindfull Svana?!!!
Ég á konu í hverri høfn. Ég held ad thu sert byrjud i dopi tharna i Frakklandi. Thu vidurkennir alla veganna ad eg er gafadisti madur nordan alpafjalla sem er nu agætur titill ut af fyrir sig.
Jæja best ég reyni ad vera kurteis einu sinni.

Tóta, thú hefdir bara att ad skalla konuna, thad hefdi svinvirkad. Annars fór eg i heimsokn til frænda thins Óskars Stefánssonar í Odinsveum um daginn vid erum gamlir felagar fra Akureyri, thad var alveg møgnud ferd, sa adallega bara skemmtistadi bæjarins og herbergid hans. Óskar er alger snillingur.

Eg er ad fara keppa i moot court a morgun, djøfulsins rugl, vildi heldur ad eg væri enntha i Finnlandi. Talandi um Finnland, eg er ad fara aftur thangad i april a adra norræna viku, og eg vard ekkert gjaldthrota, bara svona naudasamningar.

Rune sambylismadur minn sagdi mer goda søgu i gær af felaga sinum sem var ad pæla i thvi hvort hann væri hommi. Their voru a einhverju fyllerii og gaurinn var eitthvad ad pæla i thessu, thannig ad hann skellti ser bara a mesta grodd ledurhommabar i Kaupmannahøfn hommabarirnir i Køben eru 38 thannig ad thetta hefur verid svæsin bar. Jæja, gaurinn dregur heim med ser 2 ledurklædda karlmenn. Daginn eftir hittast their og gaurinn tjair Rune ad hann se ekki hommi. Kannski eg profi thetta bara lika. madur veit aldrei hvort madur se ledurhommi innst inni.

Ég verd í tómu rugli næstu daga fylleriid byrjar klukkan 18:30 timanlega a heimili minu i Fredriksberg a morgun.

Kæra Sigga

Hver er Ævar? Hvað get ég sagt? Ég segi allavega ekki að ég sé mestur fola norðan Alpafjalla (sá titill er þegar frátekinn) og hvað þá að skandinavískar konur hrífist neitt sérstaklega af mér. EN, ég var eitt sinn í lagadeild (það eitt ætti nottla að vera nóg til að laða að þessar skandinavísku konur.) og heimspekideild þar sem ég lærði frönsku.

Eftir löng ár í lagadeild, fór ég síðan út til Frakklands (Aix-en-Provence, þar sem þríkeykið stundar nú "nám") og kynntist þar hinu ljúfa lífi það vel að annað ár íá Lögbergi var aldrei raunhæfur möguleiki. Ég tók því mitt fimmta ár í sumarprófum og fór í mastersnám til Parísar.

Ég veit ekki hvað ég get gert til að líma andlit við þessa lýsingu, en það er aldrei að vita nema við höfum sést. Ég er karlmaður, með brúnt hár, hendur og enni. Ef þessi lýsing hljómar kunnuglega þá þýðir það væntanlega að við höfum mæst á göngum háskólans eða jafnvel rekið augun í hvort annað í koktel.

Ég hins vegar kannast ekkert við þig...

Kveðja
Ævar Rafn
oh ég var að lenda í svo ömurlegu...Upp til hópa hefur mér fundist frakkar almennt mjög kurteisir og hinir blíðustu en áðan lenti ég í ótrúlegri konu. Ég var búin að standa í nokkurri röð í búð og ætlaði mér að kaupa eitt avocado. Þegar ég kom að kassanum var afgreiðslukonan að vesenast með einhverjum kúnna yfir kvittun. Hún rétti höndina út í átt að mér án þess að líta á mig og sagði: "eina evru! " Ég spurði hana hvort hún hefði verið að tala við mig og hún játti því. Ég rétti henni þá 5 evru seðil og fékk eina evru tilbaka. Þegar hún sá að ég stóð þarna og starði á afganginn, því ég var soldið lengi að átta mig, hreytti hún í mig: "hvað léstu mig hafa mikinn pening?" Ég svaraði að ég hefði rétt henni 5 evru seðil. Þá gelti hún: "það var mikið að þú gast sagt mér það! Hvernig væri að svara manni þegar maður spyr?" Ég varð náttúrulega mjög hissa því ég hafði ekki tekið eftir að hún hefði sagt múkk við mig og sagði á bjagaðri frönsku: "Afsakið, en ég skildi þig ekki. Ég er ekki frönsk." Í þessu rétti hún mér peninginn minn tilbaka og hrifsaði af mér avocadoið. Ég varð alveg hissa og sagðist vilja kaupa þetta avocado! Hún svaraði: "Þú segist ekki vera frönsk en skilur mig samt. Farðu bara" svo hrifsaði hún af mér seðilinn og bókstaflega kastaði í mig afganginum. Ég hélt ég yrði ekki eldri...starði á konuna og reyndi að koma einhverju uppúr mér...það eina sem mér datt í hug var: "Helvítis dóni" ...á íslensku. Skemmtilegt hvernig maður segir alltaf eitthvað sem hittir í mark þegar maður er reiður. Hefði ég ekki getað sagt eitthvað annað? Ég velti því fyrir mér alla leiðina heim og hvort ég ætti að fara tilbaka og segja eitthvað...Maður getur verið svo glataður!

þriðjudagur, mars 18, 2003

Júhúú! (Tja, topp tíu allavegana...)
Og æm só sorrí... en HVER er ÆVAR og hvar ert þú staddur??!
Danskurinn er auðsjáanlega yfir sig hrifinn af löööngum kennslustundum; hreinlega nýtur þess að pína nemendur sundur og saman - undir því yfirskyni að vera að bæta okkur upp forföll... Helst með engum pásum. Sat sum sé undir rúmlega fjögurra klukkustunda fyrirlestri í orku/auðlindakúrsinum í dag - í blíðskaparveðri. Ég meina, þessi evrópudírektív eru intressant (!) - en öllu má í hóf stilla... Tíu tíma seminar á laugardögum, aukaklukkutímar hér og þar og allsstaðar og guð veit hvað þeim dettur næst í hug? Auðvitað enduðum við daginn á Stúdentahúsinu (með Sebastían brimbrettatöffara og sérfræðing í austurlenskri matargerð í broddi fylkingar)...
Og nú þarf ég að reyna að koma mér í stemmningu fyrir væld bísts inn júníform... Altså herra Thorgeirsson v. Iceland. Djúsí þessi íslensku, ha?!
Ég er víst hérna líka...í útlandinu. Finnst voða erfitt að byrja svona blogg...ætti í raun að segja eins og Orri vinur minn: ég skrifa ekkert nema ég fái borgað fyrir það! Það virkar samt ekki alveg þar sem hann fær í alvöru borgað fyrir allt sem hann skrifar...
Frakkland er allt sem ég vonaði og meira! Það er ekki leiðilegt að vakna við ljúfa rafmagnsgítartónlist aka Neil Young frá 65 ára götutónlistarmanni eða geta keypt sér kjúklingabringu á 70 krónur...Það er hins vegar leiðilegt að vera bara með eina hellu í "eldhúsinu" mínu þegar maturinn í búðunum öskrar á að vera keyptur. Ég neyðist víst til að lifa bara á ostum, baguetti og víni...Það er líka leiðilegt að fara á "djassbar" en heyra bara endalaus Bangles lög. Ég skulda Neil gæjanum orðið massa pening...
Ég hef ekki enn stigið í hundaskít og vil óska mér til hamingju með það þar sem áhættan er mikil...ég hefði kannski ekkert átt að vera nefna það...
Ég ætlaði eitthvað að ræða glósutækni mína, orð gripin á lofti og þrípunkta en ég er hætt við. Nenni því ekki. Grunar meira að segja að einhver myndi frekar vilja borga mér fyrir að gera það ekki ;)
Eitt að lokum: Alltaf taka brennivín með sér til Frakklands! Veit ekki með aðrar þjóðir, en þið ættuð að sjá andlitin á frökkunum þegar þeir sjá glitta í flösku af þessu! Þeir bókstaflega titra af gleði og eftirvæntingu...(við ættum eigilega að reyna að koma inn myndum hérna Svana!) Með brennivíni er maður fljótur að eignast vini...
Bara taka það fram að hann Bjarni er eitthvað aðeins að fara fram úr sjálfum sér í sjálfslýsingunni... sorrí Bjarni, þú ert ekki mesta kvennagullið í Skandinavíu...
Ævar - biðst velvirðingar á því hversu seint þér var boðið að vera með. Hélt að ég hefði sent þér ,,invitation" í upphafi, skildi ekki af hverju þú varst ekkert búin að blogga, ætlaði að ,,reinvite" you og sá þá að ég hafði aldrei boðið þér að vera með... en betra seint en aldrei!
Veistu ekki hver ég er?!!
Ég er mesta gáfumenni nordan alpafjalla og mesta kvennagull i Skandinaviu.

Jæja, verd ad segja eitthvad fra Åbo, einhverja hluta vegna voru menn vidbunir Galna Isländingen eda a baunamali den Sindsyge Islending. Mer tokst nu ad ljuga i all marga ad eg væri samkynhneigdur Svii ad nafni Claus, enda mun betri en flestir finnar i sænsku.
Hapunktur ferdarinnar var tho thegar buxurnar minar voru dregnar upp i flaggstøng, thotti finnskum thad fyndid. Finnar eru reyndar alveg surir, grjothardir og kaldir svona til ad byrja med, en svo segir madur einn grofan brandara og tha tekur eilif gledi og vinatta vid.
Man nu satt best ad segja ekki mikid ur ferdinni, nema thegar eg hringdi og athugadi hvort thad væri til bleik thyrla i Finnlandi, thvi midur eru ekki til neinar bleikar thyrlur i Finnlandi, eg ad hringja a næstu døgum i yfirmann eina thyrlufyrirtækis i Finnlandi og spyrja ef hann getur ekki malad fyrir mig eina gegn thoknun.
Thvlkir snillingar sem voru saman komnir Korskenkorva, Moritz, Kusti, thad vantadi bara Laust.

Jæja buinn ad fixa mer fra gjaldthroti, med feitum yfirdrætti.

Verd ad fara ad læra og ut ad hlaupa, sjuklega gott vedur i Køben.
Kæru stúdentar

Glæsilegt framtak, en kvað (farinn að ryðga í ísslenskunni) á það að þýða að bjóða mér fyrst þáttöku á þriðju viku. Ég er alveg brjálaður, enda alveg ljóst að án mín er ekkert partý og ekkjert gaman.

PS: Hver er þessi Bjarni Magnússon? Er þetta þessi maður sem allir kölluðu "Rósa" ?

mánudagur, mars 17, 2003

Stud i Åbo
En nu er eg gjaldthrota.

laugardagur, mars 15, 2003

Brennivín og skúringaklútar
Það var mikið um dýrðir á 9, Cours St. Louis í gær. 30 manns, ostar, rauðvín, hvítvín, kampavín, pastis, viskí og að ógleymdu brennivíninu sem rann ljúflega niður hálsa allra þjóða kvikinda sem mættu á svæðið til að fagna fæðingardegi Selmu. Það var sungið, það var dansað, það var glaumur og það var gaman. Það var samt mest gaman þegar ég vaknaði kl. 8:30 í morgunn, labbaði fram og sá mér þá til mikillar undrunar að Selma var búin að þrífa alla íbúðina. Sjaldan hef ég glaðst jafn mikið. Ég frétti það svo þegar hún vaknaði, að eftir að ég lagði á vit ævintýra draumaheimsins um kl. 4, þá stóð hún sveitt í hreingerningum til klukkan að ganga 6 í morgunn. Ég segi bara takk Selma, þú ert best!

föstudagur, mars 14, 2003

Keilumeistarinn og trúboðarnir
Dömurnar í Aix skelltu sér í keilu í gær. Tóta kom reyndar ekki með, en hún var í Nice og telst þess vegna ekki með. Þessi keiluferð væri náttúrulega ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að undirrituð fór á kostum og endaði með 161 stig. Selmu gekk ekki alveg jafn vel - svo ég steli nú hennar eigin orðum þá ,,byrjaði hún á toppnum en endaði í ræsinu" - ég segi bara við Selmu, það geta ekki allir unnið! Reyndar er Selma alveg snilldar tapari, ef svo má að orði komast, því var bara fagnað að hafa alla vega fengið einhvern titil, skipti engu máli þó að það væru skammarverðlaunin!!! Hún reif sig nú samt upp úr ruglinu og tvöfaldaði stigafjölda sinn í næstu umferð og tókst með glæsibrag að enda í 3ja sæti.
Við stöllurnar skelltum okkur í ED í dag (ED=Bónus). Á leiðinni heim brá okkur nú heldur betur í brún, þegar allt í einu stóðu fyrir framan okkur Bjarni Magnússon og Guðjón Ármannsson í jakkafötum með skilti mormónafélagsins á brjóstinu. Þegar betur var að gáð, áttuðum við okkur á því að þetta voru ekki Bjarni og Gaui, heldur einhverjir 2 vesælir trúboðar frá Bandaríkjunum sem líktust Gauja og Bjarna svona rosalega. Við vorum samt alveg svekktar af því að við ætluðum að bjóða þeim í afmælisteiti sem haldið verður til heiðurs Selmu að 9, Cours St. Louis í kvöld... þeim verður bara boðið í næsta partý!

fimmtudagur, mars 13, 2003

En hinir?

Hvar eru Eiríkur Áki, Danni, Rán og Tóta?! Veit þau eru í Frakklandi og Portúgal en af hverju eru þau ekki með í stemmningunni hér? Auglýsi hér með eftir þeim - skilst að ég sé ekki svo rétthá hérna að ég "megi" bjóða þeim með, ein voða bitur. Ekki það að það sé ekki voða kósý hérna hjá okkur fjórum en lengi lifi "the more the merrier". Og gaman væri að heyra sögur af portugölsku drengjunum, síðast þegar ég vissi voru þeir í baráttu við portúgalskt stjórnsýslukerfi og vildu ólmir frá Pál Hreins á svæðið. Nífalt húrra hér líka; 20 stiga hiti í forsælu í dag. Allavega á mælinum hjá apótekinu mínu. Svana alltaf í sólbaði en ég meira heima í þynnku. Keila í kvöld hjá kellunum í Aix - ætli Séð og Heyrt viti af þessu?

miðvikudagur, mars 12, 2003

...EINI gallinn vid dejlige DK?
Loksins farid ad hlýna í Danmark - nífalt húRRa! Ad vísu á kostnad ykkar heima sýnist mér...? Laugardagsseminarid reyndist hid skemmtilegasta; hófst klukkan tíu um morguninn og lauk rúmlega átta um kveldid. Vidurkenni thó ad athyglin var á throtum undir thad sídasta... Slapp (blessunarlega) vid djamm med hárkollumanninum rosalega ad fyrirlestrum loknum - thví vínkona ad heiman í heimsókn yfir helgina! :o) Altså vidburdarík vika - ætla ekki ad ganga fram af ykkur med thví ad telja upp allt sem vid støllur afrekudum á skømmum tíma! he he
Lenti í lífshættu á Hovedbanegården í fyrradag thegar ølvadur ellilífeyristhegi bókstaflega valt í kollhnísum nidur rúllustiga fyrir aftan mig (um hábjartan dag) - og lestarvørdunum hefdi ekki getad stadid meira á sama. Thad er greinilega vidtekid prinsipp í hinu ølóda samfélagi ad thú bjargar thér sjálfur og tekur afleidingunum af eigin vímu. Hann mátti sumsé koma sér út sjálfur (alblódugur) - hvernig sem hann fór ad thví. Frekar dapurlegt eitthvad.
Er alveg ordin mettud af thessum eilífu reykingum, hvar og hvenær sem er; út um allt og alls stadar; ALL THE TIME! Madur er HVERGI óhultur; ALDREI pása!! Einfaldlega ógedslegt! Ég meina, halló, thad má reykja á lestrarsal í bókasafninu. Hugtakid óbeinar reykingar er ekki til í ordaforda hins almenna Bauna. Og allir óskaplega medvitadir um réttarstødu reykingamannsins. (Thad gat ekki allt verid fullkomid...)
P.s. Tækir thig ábyggilega vel út med eins og 7 sentimetra sódakrullur, medalíufrík!!! Annars finnst mér ad thú ættir ad íhuga thetta nánar med øfuga hanakambinn.

þriðjudagur, mars 11, 2003

Bjarni minn, ég segi bara velkomin í hópinn - við stelpurnar þurfum alltaf að borga miklu meira en 520 DKR þegar við förum í klippingu... það er reyndar fyrir strípur og lit líka - en ég meina shit happens - ekki satt?!? Ég viðurkenni það samt að mér finnst 520 DKR rán fyrir herraklippingu og það er eins gott að þú hösslir út á lúkkið! Annars stóð ég úti í 2 klst. í einhverju úthverfi Avignon, með 10 körfuboltastelpum og einum þjálfara og beið eftir rútu í gærkvöldi og þó að það sé 20 stiga hiti hérna á daginn, þá er ekki meira en 5 stiga hiti á kvöldin... ég var á þunnum bol og flauelisjakka - það var hræðileg lífsreynsla!
Skelfileg lifsreynsla
For i klippingu i gær sem er nu ekki frasøgufærandi. Best eg segi alla solarsøguna. Thannig er mal med vexti ad eg by i Gammel Kongevej 138 C, thessi gata er vodalega fin og eg a ekkert ad bua tharna ef eg er nemi eg a helst ad vera 50 ara feitur løgmadur eda hagfrædingur. Alla veganna a føstudaginn pantadi eg mer klippingu a hargreidslustofu i Gammel Kongevej 138, næst stofu og virdist bara lita agætlega ut ad utan, ekkert rosa flott og heldur ekkert sjabbí. Ég fer i klippingu i gær, klippikonan er islensk. Klippir mig vodalega vel, held eg hafi aldrei verid eins vel klipptur. En malid er ad klippingin kostadi 520 d.kr., eda ca 6000 islenskar kronur!!! Thad er alger gedveiki i Køben thar sem thad er gedveik samkeppni, hef farid i klippingu og borgad 120 kr. Hefdi att ad fara i Istegade til einhvers Tyrkjans, hefdi fengid permanent, stripur, harlengingu og dread locks fyrir sama pening. Sagdi sambylismanni minum fra thessu, honum fannst thetta ædi, sagdi mer ad forsetisradherrafruin færi alltaf i klippingu tharna, eg valdi sem sagt eina af flottustu stofunum i Køben, svona er ad vera alveg utursteiktur utlendingur. Best eg muni næst hvar eg by og fari i eitthvad annad hverfi til ad lata klippa mig.

Åbo a morgun, alger snilld.

sunnudagur, mars 09, 2003

Madame Deneuve, fræðistörf og Lacoste (takk fyrir að kenna mér að feitletra Svana mín - nú treysti ég því bara að béið hverfi og feitletur komi)

Komin frá drottningar London þar sem ég er búin að vera í rúmar tvær vikur - aðeins of lengi kannski því mér finnst ég ekki kunna stakt orð í frönsku lengur. Tala allavega ekki eins flott og Katherine Deneuve í Indókína sem ég horfði á meðan ég var í orlofi, en í hvert skipti sem hún opnaði munninn þá ákvað ég að ég skildi ekki vera að rembast meir með þennan franska hreim minn en svo mundi ég að hún er reyndar frönsk og þá hætti ég við að hætta að rembast með franska hreiminn minn.
Hef áhyggjur af sambloggurum mínum sem virðast ekki gera annað en að drekka ólyfjan og leggjast í ferðalög á vegum skólans. Ég hef hins vegar verið að stunda fræðistörf meðan á dvöl minni í Lundúnum stóð - las lögfræði í 6 klukkutíma, fór 5 sinnum í bíó og horfði á 6 eða fleiri video/dvd. Svo fór ég í Old Baily - the Central Criminal Court - og hlustaði á réttarhöld. Sakborningur var drengur, nokkrum árum yngri en ég en hann hafði rænt nokkra banka, farið til Parísar (verð að viðurkenna að ég náði aldrei hvað það var nákvæmlega sem var svona glæpsamlegt við þá för) og hnuplað ýmsum varningi frá Cucci og Lacoste. Mér fannst voðalega merkilegt að sjá kviðdóminn leiddan inn og allir lofuðu að vera stilltir og prúðir, lofuðu ýmist Guði, Allah eða Sinni eigin Samvisku því að láta sannleikann verða sitt leiðarljós o.s.frv. Allt voða spennandi en svona hef ég aldrei séð nema í bíó...
Og það var fleira sem ég sá í fyrsta sinn með "berum augum": Á afmælisdaginn minn bauð ungur herramaður mér í London Zoo og þar sá ég gíraffa í fyrsta skipti, merkilegt að vera með svona langan háls að þegar þú kyngir þá rúllar svona bylgja niður hálsinn á þér... mörg önnur dýr sá ég sem ég hafði nú reyndar séð áður en aldrei hef ég verið í 10 cm fjarlægð frá tígrisdýri áður í heilar tvær mínútur og svo sá ég górilluapa sem snéri sínum óæðri enda framan í okkur og prumpaði. Það vakti að vonum stormandi lukku enda vex maður seint upp úr því að leggjast í hláturskast yfir smá vindlosun - simple things please simple minds...

föstudagur, mars 07, 2003

eins og mér finnst frábært að vera í Frakklandi og eins og ég er búin að skemmta mér vel hérna, þá kemst ég alltaf betur og betur að því að Frakkland væri svo mun betra land ef það væri ekki fullt af Frökkum! Varð bara að koma þessu á framfæri...
Heyrdu góda vertu bara sjálf sjálfri thér til sóma, mamma. Ertu alveg spinnigal, fullur hjá ICTY yrdi sprengdur af øryggisgæslunni. Ætla ad sleikja alla upp og reyna fá vinnu. Tólf tíma seminarid nálgast, á ad lesa milljón sídur fyrir thad. For og pantadu klippingu adan, islenskur klippari hafdi ekki hugmynd um thad, hargreidslustofan er i 138 by i 138 C. alveg magnad mæti a inniskonum og i slopp.

Mæli med sidunni bull i baunalandi, www.bullid.tk

Verd ad hætta thessu bulli og fara panta mer flugfar til Turku.

fimmtudagur, mars 06, 2003

Amælispatisserí
gott að heyra það Bjarni, að þú ætlir að skella þér til Haag - reyndu nú að vera þjóð þinni til sóma og láttu áfengið vera þangað til þú kemur til Amsterdam!
Til hamingju með afmælið Selma... er samt nett svekkt yfir því að þú skyldir stinga af á afmælisdaginn - loksins þegar við höfðum hina fullkomnu afsökun fyrir því að hlaupa út í bakarí og kaupa allar tegundir af kökum... það er eins gott að við fögnum afmælinu þegar þú kemur til baka!
Hvaða pillur eru þetta endalaust esska???! (Ég mundi nú bara halda mig á mottunni - því mín gæti til dæmis tekið upp á því að birta einsog fimm daga gamlar ljósmyndir á alheimsvefnum... Ha?!!!!)

TiL hAminGJu mEÐ dAgiNN sKvíS :o)
5 dagar i Åbo
Eg valdi mer bara vist afanga thar sem bodid er upp a ferdir. Fer til Haag 26. mars ad skoda ICTY ad fylgjast med 2 rettarhøldum, vonandi yfir Slobo. Sidan ætla eg ad fara skoda ICJ og kikja vid i ICC. Dundur ferd bara allir adal althjodadomstolarnir, vantar bara ad hitta Hans Blix, talandi um Blixarann eg fann doktorsritgerd hans i gær, hun fjallar um althjodasamninga og lausn a agreiningi. Eg og annar gaur erum med tha hugmynd ad frelsa Slobo og fara med hann til Køben og djamma med honum a adalsodaknæpunni. Eg fer med 4 ødrum i bil sem vid ætlum ad leigja, erum 3 sem getum keyrt hann, alger snilld svo verdur farid til Amsterdam.
Eg er svekktur yfir thvi ad Lars Adam Rehof hafi ekki stungid upp a thvi ad fara til Palestinu eins og hann gerdi fyrir einhverjum arum, thad hefdi verid snilld. Djamma med Arafat og skalla Sharon.

Var i tima adan, er med einhverri otholandi Astralskri stelpu i stridsglæparetti sem spyr faranlegra spurninga sem koma malinu ekkert vid, svo er hun med naudganir og thjodarmord a astrølskum frumbyggjum a heilanum, allt i lagi ad ræda thessa malaflokka, en ekki blanda theim inn i allt serstaklega thegar verid er ad ræda eitthvad allt annad. Hun tekur svona 20% af øllum timum, bara med steypu. Thad ætti ad banna folk ad nema stridsglæparett sem hefur ekki numid althjodlegan refsirett og stridsrett.
Svo var hun ad rifast vid Hollenskan gaur um hvad thad kostadi ad fara til Haag eftir hínum og thessum leidum, held ad Hollenski gaurinn ætti ad vita thad betur heldur en hun.

Sigga var i ruglinu i gær. Drakk sig fulla heima hja mer og for svo i bio, asamt tveimur ødrum skiptinemum, hversu sur verdur madur. Eg var heima asamt Runne sambylismanni minum og horfdum a vidtalid vid Michael Jackson, hann er oendanlega sjukur i hausnum. Runne thessi er snillingur hann er hagfrædingur og er head hunter hja einhverju althjodlegu firma. Fæddur 75, gridarlegur gæji er nyfluttur heim eftir ad hafa unnid i Astraliu, Malasyiu, Ethiopiu, Englandi, Singapore og Italiu. Hann talar bædi sænsku og dønsku thannig ad eg get æft bædi malin, er reyndar ordinn helviti godur i sænskunni, hinn sambylingurinn minn Sofia er Svii.

Til hamingju med afmælid Selma sa thad a Orator.is,

miðvikudagur, mars 05, 2003

Já!!!! (Tíu tíma krús fram og til baka med glæsiferju mikilli, víst algjørt edal-partípleis...)
hE hE
mér finnst þið danir velta ykkur mikið upp úr skólanum... ég er meira í brúnkuhugleiðingum... búin að liggja í sólbaði í allan dag... er reyndar að fara í tíma... 4 tíma fyrirlestur í samanburðarlögfræði - viss um að réttindi mín sem mannveru verða alvarlega brotin í ljósi þess að kennarinn tekur yfirleitt bara eina pásu þegar hann kennir í 3 tíma - efast um að þær verði fleiri þó að hann kenni í 4.
Sigga ert þú að fara til Noregs í boði KU? Bjarni hefur ekki haft vit á því að velja sér kúrsa þar sem í boði eru fríar utanlandsferðir?
Akademísk teiti
Æi. Ég er ordin ansi leid á vetrinum hérna... Einfaldlega passar ekki, verandi i udlandet...
Eftir 3ja klukkustunda djúpar umrædur um the continental shelf og ótal dóma ICJ (sem hafa orsakad konstant høfudpínu sl. daga) í gær, hélt sex manna bekkurinn heim til prófessors Anitu Rønne... Thar voru thvílíkar veitingar á bodstólum, raudvín og læti! Og James Bond, The world is not enough látin rúlla á (B&O-)skjánum... (Í henni koma pipelines og olíufurstar nebblega vid søgu!!!) Allir í gódum fílíng! Eins og ég segi, sé thetta ekki alveg fyrir mér gerast á Íslandi...??
Thessi sami hópur er á förum til Osló í lok mars/byrjun apríl, ad skoda m.a. Sjóréttarstofnunina og vini vora í Norsk Hydro! Og thad á kostnad KU!!! (Sem ég sé nú heldur ekki alveg gerast heima á Fróni...)18 stiga hiti i Køben.

Heyrdi fullir Danir eru ædislegir, thvilik stemmning ad vera med theim, næstum jafn gaman og fullum Finnum. Svo er lika 18 stiga hiti i Køben.

Ætladi ad hætta i ruglinu i gær. Endadi med thvi ad eg lenti a barnum asamt kana og itala. Fall er faraheill, nu ætla eg ekki ad drekka fyrr en a næsta midvikudag. Thad verdur gott ad fara heim ad einu leyti, thad er enginn sem hringir i mann a sunnu, manu eda thridjudagskvøld og segir manni ad madur eigi ad fara a fylleri. Mætti samt i tima i dag eftir 3 tima svefn. Lidur ogedslega, ætla tho ad fa mer ad borda med siggu.
Talandi um Siggu vid erum ad fara a 12 tima seminar um mannrettindi a laugardaginn. Thetta er ekkert nema groft mannrettindabrot, retturinn til ad slappa af hefur verid violeitadur.

Felagar minir eitthvad slappir koma eftir 2 vikur, kannski bara gott ut fra sjonarholi heilbrigdis og andlats.

Thad er bara allt ad verda vitlaust heima i politikinni. Djøfull er skitt ad vera herna. Mutur og sosialdemokratar, allt bara ad fara til helvitis.

Verd ad fara heim og sofa adur en eg frem frædilegt sjalfsmaord, thad er ad lesa milljon sidur um stridsglæpi i althjodlegum atøkum. Djøfull ætla eg ad bomba timann, tok afanga um stridrett fyrir jol, thannig ad eg er serfrædingur. Cand.jur i stridsretti.
Talandi um strid, vissud thid ad med sma yfirlysingu getur islenska rikid breytt øllum skipum i eigu sinni i herskip, væri thad ekki frabært. Taka bara øll skip eignarnami og segja ad thau seu herskip. Værum med rosalegan flota. Gætum tekid Færeyjar, Grænland, Svalbarda og Jan Mayen. Ordid storveldi i Nordur Atlantshafi. Djøfull vorum vid ad klikka fyrr a øldum i hernadi og landtøkum.

Island i NATO herinn heim, til Islands.

þriðjudagur, mars 04, 2003

Sól og sumarylur
Vildi bara koma því á framfæri að það var 18 stiga hiti og sól í Aix en Provence í dag (í gær af því að skv. klukkunni er kominn miðvikudagur)... ég skipti ekki á því og fullum dönum!

mánudagur, mars 03, 2003

Bjarni - þegar ég fer til Parísar þá er ég túristi og á að hanga á Champs Elysées! Það ert þú sem ert að misskilja, ekki ég sem er að láta plata mig...
p.s. mig langar ÝKT mikið í bollu :(
Thid erud bara øll i tomu rugli!!!
Thid thorid bara ekkert ad vidurkenna thad.
Thad var verid ad skipa mig saksoknara i malflutningskeppni. Eg er i lidi asamt Jeremie Smith, vid eigum ad saksækja NATO fyrir sprengjuherferd sina i fyrirverandi Jugoslaviu. Eg er ad meika thad i utløndum, best eg hringi i Sed og Heyrt. Bjarni Mar Magnusson (23) laganemi, i studi med slobodan. Svo gæti verid svona sed og heyrt stjarna, svaka saksoknari og kærir i Kaupmannahøfn eda akærir i Alaborg.
Jæja annars eru tveir felagar minir ad koma i heimsokn a fimmtudaginn, djøfullul er eg hræddur um ad eg neyti afengis. Fari a Moose a double up, tveir storir a 30 dkr. Talandi um afengi, eg verd ad hætta ad drekka bjor, hann er alveg hættur ad hafa sømu ahrif og adur, verd bara ad drekka sterkt.
Svo verdur madur ad fara til Turku a norrænu vikuna. Verd ad djamma med Finnunum, their eru snardularfullir og snillingar upp til hopa, serstaklega their fra Lapplandi.

Frakkar kunna ekkert ad djamma, their fa ser i glas.

Fekk hresst SMS fra Tota felaga minum herna um half sex leytid, sem var eitthvad a tha leid ad hann hefdi verid ad æla en nu væri hann aftur byrjadur ad drekka. Sem thydir ad hann var fullur fim-sun.

Sigga thu kannt ekkert ad djamma, vidurkenndu thad bara.

Champs Elysées er fyrir turista rett eins og strikid, thu lest alveg plata thig Svana.

ókei.... ekki snemmt... En EDLILEGT!!!!!! ;o)

sunnudagur, mars 02, 2003

já, 8 þykir nú snemma hérna líka - ég er bara svo lélegur djammari að ég hangi ekki svona lengi... enda veit ég ekki alveg hvort að það sé eitthvað til að vera stoltur af að geta hangið á löppum fulllur til kl. 8 á morgnana, ber samt virðingu fyrir þeim sem geta það og mér finnst að þeir ættu að bera virðingu fyrir mér af því að þó að ég geti ekki djammað til kl. 8, þá get ég djammað til 6, farið á fætur kl. 9, þrifið íbúðina og keppt svo heilan körfuboltaleik án þess að blása úr nös - takk fyrir það (ráðlegg samt fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér)!
Annars er ég búin að komast að því að snilldin við það að búa í útlöndum er meðal annars lágt áfengisverð - ég var svo sem ekki að fatta þetta núna, en ég hef ekki látið mér detta það í hug að minnast á þetta áður! Þegar maður fer í partý heima, þá mætir maður með sína flösku, í poka og hún er geymd í pokanum, uppi á skáp inni í eldhúsi, svo að það sé nú öruggt að það fái sér enginn í glas af manns eigins flösku, enda kostaði hún morðfjár. Svona virka hlutirnir ekki hér. Flöskurnar kosta skid og ingenting. Ég fór í snilldarlegt partý í gær. Tapas partý. Allir komu með rétt til að borða og allir komu flösku, svo var drukkið og borðað fram eftir nóttu. Snilldin felst í því að maður mætir á svæðið með 1 eða 2 rauðvínsbokkur, hvítvínsbokkur, rósavínsbokkur, muskat eða bara eitthvað annað áfengt, þetta gera allir, áfengið er sett á eitt stórt borð og svo drekkur fólk eins og því sýnist - gestgjafinn fær svo að eiga alla afganga (ef þeir eru - við Selma höfum bæði komið út í gróða og tapi eftir svona partý)!!! Enginn pælir í því hvaða flösku hann kom með, hvað flaska nágrannans kostaði etc. enda enginn ástæða til - ekki glæta að nokkur hafi borgað meira en 3,50 evrur fyrir flöskuna!

laugardagur, mars 01, 2003

HALLÓ HALLÓ
Jæja kommrad Bjarne: Fokk dig!!! Og Svana mín, átta þykir snemmt hér.