föstudagur, janúar 31, 2003

Fyrsta bloggið
Þá er komið að því - íslenskir lagastúdentar á erlendri grundu hafa komið sér upp heimasíðu. Loksins verður hægt að skyggnast inn í líf hins almenna laganema í útlöndum - loksins hægt að komast að því hvort grasið sé eitthvað grænna hinu megin!